Nafn og samskiptaupplýsingar fyrirtækisins


Tapos Software Limited

webmaster@jacro.com


Samskiptaupplýsingar vegna persónuverndarmála


tapos@jacro.com


Tilgangur með vinnslu persónuupplýsinga


Miðapantanir og kvikmyndatengdar vörur

Við vinnum úr persónuupplýsingum þínum til að auðvelda kaup þín á kvikmyndamiðum og tengdum vörum. Þessar upplýsingar eru deilt milli okkar og þess kvikmyndahúss sem þú valdir, til að hægt sé að vinna úr pöntuninni, hafa samband vegna breytinga á dagskrá, afbókunar eða t.d. sendingar gjafakorts. Samskipti kunna að fara fram í gegnum síma, tölvupóst eða hefðbundinn póst, eftir því sem við á.


Markaðssetning

Ef þú samþykkir að fá upplýsingar Smárabíó getur það nýtt persónuupplýsingar þínar til að senda þér tilkynningar um viðburði, vörur eða þjónustu sem gæti vakið áhuga þinn.

Frekari upplýsingar um hvernig kvikmyndahúsið nýtir upplýsingarnar má finna á vef Smárabíó.


Lagagrundvöllur vinnslunnar


Miðapantanir og kvikmyndatengdar vörur

Vinnslan byggir á því að uppfylla samning milli þín og Smárabíó.


Geymslutími persónuupplýsinga

Upplýsingarnar eru geymdar í allt að tvö ár frá síðustu samskiptum. Þær eru geymdar til að uppfylla lagalegar og reglugerðarbundnar skyldur. Ef þú vilt mótmæla geymslu þeirra, vinsamlegast hafðu samband.


Réttindi þín


  • Þú telur gögnin röng eða ófullnægjandi
  • Þú mótmælir vinnslu meðan metið er hvort lögmætur grundvöllur sé til staðar
  • Gögn eru ekki lengur nauðsynleg nema til að styðja lagalega kröfu
Réttur Útskýring
Upplýsingaréttur Réttur þinn til að fá upplýsingar um hvernig við söfnum og vinnum úr persónugögnum þínum.
Aðgangsréttur Þú átt rétt á að fá aðgang að eigin persónuupplýsingum.
Réttur til leiðréttingar Ef gögn eru röng eða ófullnægjandi má óska eftir að þau verði leiðrétt.
Réttur til eyðingar Þú getur óskað eftir því að gögn verði eytt ef engin lögmæt ástæða er til að halda áfram vinnslu.
Réttur til að takmarka vinnslu Þú getur óskað eftir að vinnsla verði takmörkuð ef:
Réttur til flutnings Ef þú hefur samþykkt vinnsluna eða hún er nauðsynleg til að efna samning, getur þú óskað eftir að fá gögnin send áfram í rafrænu formi.
Réttur til andmæla Þú getur andmælt vinnslu, t.d. í beinni markaðssetningu eða rannsóknum.

  • direct marketing (including profiling); and
  • processing for purposes of scientific/historical research and statistics.
Sjálfvirk ákvörðunartaka og prófílar Ef sjálfvirk ákvörðunartaka á sér stað, ber okkur að:

  • Útskýra hvernig hún fer fram
  • Bjóða upp á leið til að óska eftir mannlegri skoðun
  • Framkvæma reglulegt eftirlit

Athugið: Tapos Software Limited beitir ekki sjálfvirkri ákvörðunartöku eins og er.


Afturköllun samþykkis


Ef þú vilt ekki lengur fá tilkynningar frá kvikmyndahúsinu vegna viðburða, vöru eða þjónustu, vinsamlega hafðu samband við Smárabíó beint eða skoðaðu persónuverndarstefnu þeirra.


How to complain


If you are unhappy that we have not responded to your query adequately, of if you have a further complaint, you have the right to complain to the supervisory authority, in the UK this is the Information Commissioners Office (ICO).

They can be contacted here https://ico.org.uk/global/contact-us/ or on 0303 123 1113


Aðrar upplýsingar


IP Tölur

Við notum IP tölur til að aðstoða við auðkenningu, greiningu á vandamálum og svörun við bókunarfyrirspurnum. Þær eru ekki afhentar þriðju aðilum nema lögreglu eða yfirvöldum við rannsóknir á svikum.


Vefkökur (Cookies)

Við notum kökur til að bæta þjónustu, muna fyrri heimsóknir og tryggja að þú hafir ekki tvíbókað óvart.

Þær geyma einnig upplýsingar um fyrri kaup þín.

Við birtum ekki auglýsingar frá þriðju aðilum, en kvikmyndahúsið þitt gæti gert það og þær auglýsingar geta einnig notað kökur.

Þú getur stillt vafrann til að hafna kökum, en þá gæti hluti síðunnar ekki virkað sem skyldi.


Vefir annarra og tenglar

Vefsíðan getur innihaldið hlekki á ytri vefsvæði, t.d. kvikmyndahús. Við berum ekki ábyrgð á persónuverndarstefnu slíkra aðila og mælum með að þú lesir þeirra stefnu áður en þú veitir persónuupplýsingar.


Öryggi síðunnar

Tapos Software Limited ver allar persónulegar og fjárhagslegar upplýsingar með dulkóðuðu SSL-sambandi með 256 bita AES öryggi. Þetta tryggir að enginn þriðji aðili geti lesið upplýsingarnar á leið þeirra.

COVID-19

For Customers within the United Kingdom, personal information such as your name, phone number, email address, confirmed date of visit at chosen cinema, and if you had COVID-19 or symptoms of COVID-19 (if the customer has reported this to the cinema), may be shared to the NHS Test and Trace service (“Test & Trace”) upon request. These contact details will help to enable Test & Trace to alert other customers that they may be at risk of contracting COVID-19 and direct their household to isolate to prevent further spread. Consent to providing contact details to Test & Trace are not required to place a booking but encouraged. Contact details provided are information concerning health but they are still personal. Consent to sharing data with Test & Trace is strictly limited to that purpose and would not be used for marketing or sent to third parties. The personal information described above may be stored for up to a month.

Policy Review

This document was last updated in July 2020.
Next scheduled review is September 2020.


Ef nýr tilgangur með vinnslu persónuupplýsinga verður tekinn upp, verður þessi stefna uppfærð og breytingar kynntar fyrirfram.

Copyright : Tapos Software Limited 2019